• Um Vegan samtökin

  "The time is always right to do what is right" - Martin Luther King

  Tilgangur

  Vegan samtökin eru samtök þeirra sem forðast að neyta dýraafurða af siðferðisástæðum. Tilgangur samtakanna er að veita fræðslu um mikilvægi veganisma og minnka eftirspurn eftir dýraafurðum.

  Helstu verkefni

  • Að koma á framfæri þeirri staðreynd að maðurinn þarf ekki á dýraafurðum að halda til að þrífast vel.
  • Að fræða um helstu ástæður veganisma: Dýravernd, umhverfisvernd og heilsuvernd.
  • Að safna upplýsingum um dýr í matvælaframleiðslu og fræða um hversu illa aðbúnaðurinn fellur að eðli dýra.
  • Að stunda friðsamleg mótmæli.
  • Að koma á framfæri hugtakinu tegundafordómar og þeirri lífsskoðun að dýr eigi sama rétt til lífs og menn.
  • Að stuðla að opnun húsdýraathvarfs á Íslandi.

  Reikningsnúmer og kennitala

  Reikningsnúmer samtakanna er: 0301 26 006481
  Kennitala samtakanna er: 470515-2010

   

  IBAN - IS22 0301 2600 6481 4705 1520 10

  SWIFT - ESJAISRE

 • Teymið okkar

  Birkir Steinn Erlingsson

  Formaður

  Tinna Björg Hilmarsdóttir

  Varaformaður

  Lilja Rós Olsen

  Stjórnarmaður

  Sigríður Elín Olsen

  Búfræðingur og fyrrum starfsmaður í sláturhúsi

  Bjarni Þór Þórarinsson

  Fyrrum starfsmaður í sláturhúsi

  All Posts
  ×